Félög
1.2.2013
Briddsfélag Selfoss
Guðjón Einarsson og Vilhjálmur stóðu uppi sem sigurvegarar í þriggjakvölda butler sem lauk fimmtudaginn 31.janúar. Næsta mót félagsins er sveitakeppni, þar sem Garðar formaður skipar mönnum í sveitir og sér til þess að menn mæti.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir