Félög
5.2.2013
BH: BÓ öruggur sigurvegari í Aðalsveitakeppninni 2013
BÓ var með 232 stig í 11 umferðum sem er rúmlega 20 stig í leik. Sveitir Gabríels Gíslasonar og Svölu Pálsdóttir voru jafnar í 2. sæti með 192 stig. Sveit Svölu endar í 2. sæti því hún vann innbyrðisviðureignina.
Öll úrslit, spil og butler er að finná á heimasíðu BH
Að sveitakeppninni lokinni var spilaður 16 spila monrad-tvímenningur. Sigurjón Karlsson og Baldur Bjartmarsson unnu hann með 63,3% skor.
Næsta keppni félagsins er Aðaltvímenningur. Reiknað er með að hann standi í 3 kvöld.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30