Félög
8.2.2013
Gísli og Leifur leiða Aðaltvímenning BK
Þegar búið er að spila tvö kvöld af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs hafa Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson forystu með 60,1% skor og hafa hátt í þriggja prósenta forskot á Hjördísi Sigurjónsdóttur og Kristján Blöndal. Besta skori kvöldsins náðu hinsvegar Hallgrímur Hallgrímsson og Sigmundur Stefánsson með 61,5%. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir