Félög
9.2.2013
Sigtryggur vann í forystu eftir fyrri dag á Reykjanesmótinu
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram nú um helgina í Gullsmára 13 í Kópavogi. Tíu sveitir keppa um sjö sæti í Undanúrslitum Íslandsmótsins sem spiluð verða helgina 8-10 mars. Sigtryggur Sigurðsason og félagar hafa 15 stiga forystu eftir fjórar umferðir af níu. Úrslitin má sjá hér og á heimasíðu Bridgesambands Reykjaness
Viðburðadagatal
22.4.2018
12.5.2018
13.5.2018
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.