Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

6.3.2013

Rangćíngar -- Sláttur á slátraranum

Slátrarinn og bankastjórinn tóku sig loks saman í andlitinu og lönduðu sannfærandi sigri í eins kvölds Barómeter sem spilaður var þriðjudaginn 5. mars.   Til leiks mættu 16 pör og var spilaður 28 spila mondrad með 4 spilum milli para.   Drengirnir náðu 67,6% skori en prestakallarnir, Kristján framsóknarforkólfur og Halldór, fyrrverandi sjálfstæðismaður, urðu í 2. sæti með 60,2% skor.   Í 3. sæti urðu svo síkátir Selfyssingar, þeir Karl Björnsson og Símon Sveinsson, með 57,4% skor.   

Votleg verðlaun voru veitt og var innihaldi tveggja bjórkassa dreift vítt og breitt um stigatöfluna.

 Úrslitin og spilin má sjá hér

Nk. þriðjudag hefst svo 5 kvölda aðaltvímenningur félagsins, SAMVERKS-tvímenningurinn.   Ekki er nauðsynlegt að mæta öll kvöldin en til að vera löggildir í keppninni þurfa menn að spila öll kvöldin.   En hægt er að vera með kvöld og kvöld, ef fólk hefur ekki tök á að spila öll kvöldin.   Allir velkomnir....alltaf!

Eins kvölds hlé verður þó gert á aðaltvímenningnum þann 25. mars, þriðjudaginn fyrir páska, en þá spilum við eins kvölds páskabarómeter, Krappabarómeterinn, með páskaeggjaverðlaunum.

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing