Félög
12.3.2013
HSK tvímenningur eldri borgara á laugardag
Fyrsta HSK mótið í tvímenningi bridds fyrir 67 ára og eldri verður haldið í Selinu á Selfossi á laugardag og hefst kl. 14:00. Skráningum lauk sl. laugardag og eru 14 pör skráð til leiks.
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.