Félög
15.3.2013
Briddsfélag Selfoss
Guðmundur og Björn eru með nauma forystu á Hartmansbræður þegar einu spila kvöldi af 3 er lokið hjá briddsfélagi Selfoss. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag og verða þá spiluð 32 spil. Byrjað verður að spila á slaginu 19:30.
Minni síðand á suðurlandsmótið í tvímenningi sem spilað verður á strönd laugardaginn 23. mars. Hægt er að skrá sig í hann hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir