Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

20.3.2013

Rangćingar -- Bankastjórinn lagđi inn á bókina

Ţann 19. mars var leikin önnur umferð í Aðaltvímenning félagsins.    Bankastjórinn og slátrarinn lögðu gott skor inn á mótsbókina sína þegar þeir lönduðu harðsóttum sigri með 60,1% skori.   Næstir á eftir þeim urðu Torfi trillukarl og hinn glerharði Diddi með 58,6% skor.    Eyjapeyjarnir, Bjössi og Eyji, eru í myljandi stuði þessa dagana og nældu sér í 3ja sætið með 56,5% skori.

Eyjapeyjarnir leiða nú mótið með 114% uppsafnað skor en Diddi og Torfi eru á hælum þeirra með 113,5% uppsafnað.

 Úrslit kvöldsins og spilin má sjá hér en staðan eftir tvö kvöld af fimm sést hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing