Félög
24.3.2013
Halldór og Magnús unnu Páskatvímenning Breiđfiriđinga
Páskatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. Spilaður var Monrad-barómeter og mættu 18 pör til leiks. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson tóku forystuna strax í fyrstu umferð og héldu henni til loka. Öll úrslit má sjá hér.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir