Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

9.4.2013

Einmenningur B.A.

Ţá er lokið tveggja kvölda einmenningskeppni B.A. en það var Valmar Valjaots sem náði bestum samanlögðum árangri og telst því Einmenningsmeistari B.A. 2013. Hæsta kvöldskor átti Óttar Ingi Oddsson. Sjá öll úrslit hér

Næsta mót er ţriggja kvölda impatvímenningur en nú fer að styttast í lok keppnistímabilsins


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing