Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

25.4.2013

Kristján og Ásmundur rétt mörðu sigur

Þriggja kvölda Moradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk nú í kvöld með afar naumum sigri þeirra Kristjáns Snorrasonar og Ásmundar Örnólfssonar. Samanlögð prósentuskor kvöldanna þriggja gilti til verðlauna og höfðu Kridtján og Ásmundur um tíma 5 prósentur i forskot á næsta par en gáfu eftir í lokin og enduðu með aðeins 0,1% meira en þeir Ragnar Björnsson og Sigurður Sigurjónsson. Öll úrslit og lokastöðuna má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Síðasta spilakvöld vetrarins verður næsta fimmtudag og verður spilaður eins kvölds Howell-tvímenningur. Allir velkomnir.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing