Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

30.4.2013

Impamót B.A., lokastađan

Eftir 3ja kvöld urðu öruggir sigurvegarar þeir Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson en með þeim unnu sveitakeppnina Víðir Jónsson, Jón Sverrisson og Stefán Sveinbjörnsson. Öll úrslit hér

Síðasta mót vetrarins er svo eins kvölds Skemmtitvímenningur Frímanns 7.maí með óhefðbundnu sniði.

Einnig styttist í Kjördæmamótið á Akureyri 11.-12.maí svo töluvert á enn eftir að spila þetta vorið!


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing