Félög
1.5.2013
Gummi og Maggi Norðurlandsmeistarar 2013
Eftir langa og stranga baráttu 20 para þann 1.maí á Dalvík höfðu Guðmundur Halldórsson og Magnús E. Magnússon sigur. Næst á eftir fylgdu Frímann og Reynir og svo Gylfi og Helgi.
Öll úrslit hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30