Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

3.5.2013

Júlíus Snorrason er Bronsstgameistari BK 2012-2013

 

Júlíus Snorrason er Bronsstiameistari Bridgefélags Kópavogs veturinn 2012-2013. Sonur hans Eiður er í öðru sæti 20 stigum á eftir sem helgast af því að hann missti af einu spilakvöldi á haustmánuðum en faðirinn lét ekki deigan síga má meðan. Sjá heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Alls hlutu 93 spilarar bronsstig nú í vetur sem er 30 spilurum fleira en í fyrra sem segir okkur að bæði var þátttakan meiri og breiddin að aukast og Bridgefélag Kópavogs því á réttri leið upp virðingarstigann og vinsældarlistann hjá bridgespilurum.  


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing