Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

4.5.2013

Ađalfundur BR

Nú líður senn að lokum spilaársins hjá BR.  Stjórn félagsins hefur ákveðið að aðalfundurinn verði þriðjudagskvöldið 14. maí.  Sama kvöld og félagið spilar einmenning.  Aðalfundurinn hefst kl. 21:00 og munum við nota kaffihléið í einmenningnum undir fundarstörfin. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
  5. Kjör formanns stjórnar.
  6. Kosning stjórnar, endurskoðenda og annarra fulltrúa.
  7. Ákvörðun um félagsgjald fyrir komandi ár.
  8. Lagabreytingar ef fram koma.
  9. Önnur mál.

Að loknum aðalfundi verður hafist handa við spilamennskuna og einmenningurinn kláraður.  

Kveðja, stjórnin. 

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing