Félög
20.5.2013
Sumarbridge: Guðlaugur og Baldur unnu fyrsta mótið!
Guðlaugur Sveinsson og Baldur Bjartmarsson unnu fyrsta spilakvöld Sumarbridge 2013 með 62,2% skor. Í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson með 57,9% og í 3ja sæti Jón Hákon Jónsson og Guðmundur Skúlason með 56,7%.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30