Félög
30.8.2013
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst 12 september
Vertarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 September kl. 19:00 stundvíslega. Dagskráin fram að jólum er komin á heimasíðuna.
Nýjir félagar velkomnir eins og alltaf.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30