Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

12.9.2013

Sigmundur og Hallgrímur efstir á opnunarkvöldi BK

 

Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með eins kvölds Howell-tvímenningi. Sigmundur Stefánsson og Hallgrímur Hallgrímsson urðu efstir með 63,2% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kóðavogs.

Næsta fimmtudag hefst síðan þriggja kvölda Hausttvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing