Félög
18.9.2013
Miðvikudagsklúbburinn: Björn og Brynjar efstir af 20 pörum
Björn Arnarson og Brynjar Jónsson unnu fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins. Þeir enduðu með 64,1%, rétt fyrir ofan Jón Viðar Jónmundsson og Þorvald Pálmason sem urðu að láta sér 2. sætið nægja með 63,5%. Í 3ja sæti voru Jón Hákon Jónsson og Sigtryggur Jónsson
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði