Félög
19.9.2013
Björn og Þórir efstir í Kópavogi
Björn Halldórsson og Þórir Sigursteinsson eru efstir eftir fyrsta kvöld af þremur í Haust-Monrad Bridgefélags Kópavogs. Þeir fengu 60,5% skor en tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.