Félög
11.10.2013
Bridgefélag Selfoss: Björn og Guðmundur efstir eftir 2 kvöld
Þegar 2 kvöldum af 3 er lokið í Suðurgarðsmótinu eru Björn Snorrason og Guðmundur Þór Gunnarsson efstir með 60,7% skor. Í öðru sæti eru Anton og Pétur Hartmannssynir með 58,6& skor og í þriðja sæti eru Kristján Már Gunnarsson og Vilhjálmur Þór Pálsson með 56% skor. Síðasta kvöldið verður spilað 17. október nk. Öll úrslit og spil eru á þessari síðu.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir