Félög
16.10.2013
BH: Dröfn og Hrund unnu Gamla vínhúss butler tvímenninginn!
Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir unnu Gamla vínhús butler tvímenning félagsins. Þær skuturst upp fyrir Guðbrand og Friðþjóf síðasta kvöldið í heidarstöðunni en þar giltu 2 bestu kvöldin af 3. Þær fengu 89 impa, sem var 4 impum meira en Guðbrandur og Friðþjófur sem enduðu í 3ja sæti.
Halldór Svanbergsson og Gísli Steingrímsson enduðu í 3ja sæti.
Næsta keppni félagsins er 2ja kvölda Hraðsveitakeppni
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.