Félög
22.10.2013
BH: Sveit Gunnlaugs Sævarssonar efst í Hraðsveitakeppni BH eftir 1 kvöld
Sveit Gunnlaugs Sævarssonar skoraði +74 impa fyrsta kvöldið af 2 í Hraðsveitakeppni BH. Þeir komu sér vel fyrir á toppnum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.