Félög
27.10.2013
Hnífjafnt á Suðurnesjum
Kvöld tvö af þremur í hausttvímenning á Suðurnesjum var æsispennandi allt fram í lokaumferð. Kvöldið endaði með að tvö pör voru jöfn en Garðar Garðarsson og Gunnar Guðbjörnsson enduðu fyrir ofan þá Sigurjón og Odd, en bæði pör fengu 65,7% skor.
Sigurjón og Oddur leiða keppnina en síðasta kvöldið verður spennandi. Allir að mæta og taka þátt í þessari skemmtilegu keppni.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði