Félög
1.11.2013
Briddsfélag Selfoss
Hartmansbræðrum tókst að komast upp fyrir þá Ólaf og Þröst í Málarabutler félagsins. En forskotið er ekki mikið svo að það verður mikil spenna næstkomandi fimmtudag þegar mótinu líkur.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.