Félög
8.11.2013
Hjördís og félagar með nauma forystu í Kópavogi
Aðlsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi en þá voru spilaðar þriðja og fjórða umferð. Sveit Hjördísar þurfti að lúta í gras í fjórðu umferðinni á meðan Vinir fengu fullt hús og hjuggu mjög nærri toppsætinu. Þess má geta að á þessu ári var teki upp nýr vinningsskali þar sem fullnaðarsigur er 20-0 og jafntefli 10-10. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.