Félög
22.11.2013
Briddsfélag Selfoss
Það urðu sviptingar á toppnum í sigfúsartvímenningnum á Selfossi. Kristján og Gísli eru eftstir þegar mótið er hálfnað. Ljóst er að margir munu gera atlögu að þeim félögum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30