Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

27.11.2013

Rangćingar -- "Nú er ég kátur nafni minn"!

Sl. þriðjudagskvöld var leikin 3. umferð í BUTLER-tvímenningi félagsins.  Sundmaðurinn ógurlegi og "nafni minn" voru góðir, eins og svo oft áður.  Í þetta sinni enduðu þeir nafnarnir efstir með 243 (Imps across the field).   Næstir í mark komu Tottenhamtöffararnir Friðrik og Bergur með 151.  Diddarnir dágóðu urðu svo 3ju með 106.     Skor annara þetta kvöld er ekki í frásögur færandi og verður ekki tíundað frekar en ef einhver vildi kynna sér það má sjá það, sem og spilin, hér

Eftir þrjú kvöld af fimm eru Maggarnir efstir með 498,3.   EyjaBjössarnir eru staddir í 2. sæti með 371 og reiknimeistarinn og spilaberinn svo í 3. sæti með 317.     Stöðuna í Butlernum má svo sjá hér


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing