Félög
5.12.2013
Jólin nálgast á Suðurnesjum
5. des fór af stað 3ja kvölda tvímenningur þar sem 2 kvöld telja. Arnór Ragnarsson og Gunnlaugur Sævarsson voru efstir í kvöld með 56% skor. Næstu menn á eftir eru mjög jafnir. Karl G. og Svala með 53,3% skor. Ingimar og Siguðrur með 53% skor og Sigurjón og Oddur ásamt Garðari Garðars. og Bjarki Dagsson með 52,7% skor.
Úrslit og spil getið þið séð hér.
Næstu tvö kvöld eru partur af þessu móti en samt stök kvöld svo allir eru velkomnir.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði