Félög
13.12.2013
Briddsfélag Selfoss
Tveggjakvölda jólaeinmenningur hófst s.l. fimmtudag með þátttöku 20 spilara. Menn mæta í jólaskapi og gefa gjafir og þiggja gjafir, þó ekki hafi verið jafnvægi í því hjá öllum. En efstur er Guðmundur Þór og þar á eftir koma Bergsteinn og Kristján Már. Mótinu líkur næsta fimmtudag og mun þá formaðurinn deila út verðlaunum.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.