Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

21.12.2013

Jólamót BH

Jólamót Bridgefélgs Hafnarfjarðar

Verður haldið að Flatahrauni 3a, Hafnarfirði, þann 28.12.2013  og hefst klukkan 13:00 . Keppnisgjald er 8.000 fyrir parið. Innifalið eru veitingar og kaffi í kaffihléi. Veitt verða peningaverðlaun fyrir fyrstu fimm sætin og tvenn aukaverðlaun fyrir og eftir hlé.         

  • 1. verðlaun 80.000 parið .       
  • 2. verðlaun 60.000 parið .       
  • 3. verðlaun 40.000 parið.       
  • 4. verðlaun 20.000 parið.       
  • 5. verðlaun 10.000 parið.

Skráið ykkur á ţátttökulistann, sendið tilkynningu á gpetur@gmail.com eða hafið samband í símum 8235996 eða 8221339.

Athugið að þáttökulistinn er uppfærður tvisvar á dag. Þannig að liðið geta nokkrir klukkutímar þar til skráningin birtist á listanum.

Skoða skráningarlista

 Sjáumst í jólaskapi,

Stjórn BH. 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing