Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

27.12.2013

Rangćingar -- Jólamótiđ hefst kl. 11,00 ţann 28/12

Rétt að minna á að jólamót félagsins hefst kl. 11,00, laugardaginn 28. desember.    Spilað er í golfskálanum á Strönd og spilastaður með fegurra útsýni finnst tæpast á Íslandi.  Heklan blasir við í norðaustri, Eyjafjallajökull í suðaustri og þessi virku eldfjöll heilsast með handabandi í Þríhyrningi.   Spiluð verða 44 spil og spilað um silfurstig.

Vegna fjölda fyrirspurna er rétt að tilgreina hver er formaður úrskurðarnefndar ágreiningsmála.  Það er sem fyrr Magnús Halldórsson.   Erilsamt hefur verið hjá úrskurðarnefndinni í haust og mikið mætt á formanni nefndarinnar, eins og oft áður, líkt og sjá má á myndinni sem fylgir hér 

Enn er hægt að skrá sig hjá Bergi Pálssyni í síma 894 0491 eða á frami@simnet.is


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing