Félög
28.12.2013
Íslandsbankamótið á Akureyri
Í dag var keppt um væna flugelda á Akureyri í mjög jöfnu og skemmtilegu móti. Það voru tvö pör jöfn og efst en Pétur Guðjónsson og Sigurbjörn Haraldsson unnu eftir að hafa haft þá Gylfa Pálsson og Helga Steinsson í innbyrðis viðureign.
Stefán Sveinbjörnsson og Kristján Þorsteinsson voru svo aðeins tveimur stigum neðar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.