Félög
9.1.2014
Kristján og Ásmundur langefstir í Kópavogi
Annað kvöldið af þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Kristján Björn Snorrason og Ásmundur Örnólfsson urðu efstir og eru með 10 prósenta förystu á næsta par í samanlagðri stöðu. Tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna og verður spennandi að sjá hvernig fer næsta fimmtudag. Sjá öll úrslit hér.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.