Félög
14.1.2014
Akureyrarmót í sveitakeppni
Þá er hafið Akureyrarmótið í sveitakeppni sem er 5 kvölda með tveimur 14 spila leikjum hvert kvöld.
Þrjár sveitir unnu báða sína leiki og því er jafnt á toppnum en sveit myvatnhotel.is leiðir naumlega.
Allt um mótið og butlerinn má sjá hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.