Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

28.1.2014

Akureyrarmót í sveitakeppni 3.kvöld

Afar jafnt er á toppnum í Akureyrarmótinu en sveit myvatnhotel.is er broti úr stigi á undan sveit Stefáns Sveinbjörnssonar en þessar tvær eru á góðri leið með að stinga aðrar af. Enn eru þó tvö kvöld eftir.

Butlerskrýmsli mótsins nú eru Björn Þorláksson og Kristinn Þórisson með 1,52 impa að meðaltali í spili!

Sjá öll úrslit og spil hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing