Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.1.2014

Rangćingar -- Stelpur í stuđi!

Sl. þriðjudag var leikin 2. umferð af 8 í sveitakeppni félagsins.   Stelpurnar okkar eru aldeilis í stuði! þar sem Silla okkar hefur spilað allra best, skv. Butlerútreikningi, með honum Eiríki sínum óðalsbónda.  Þau hafa nælt sér í 0,56 impa að meðaltali í spili.   Næst best hafa Stína og Sigga spilað, eru með 0,49 impa skoraða eftir tvær umferðir.

Af sveitakeppninni sjálfri er það að frétta að sveitin Hallstína (Halldór-Kristján / Sigríður og Kristín) er á toppnum með 26,12 vinningsstig.  Næsta sveit er Magríkur (Maggi-Maggi / Silla-Eiríkur) með 22,95 og Jóvar (Jói-Siggi / Svavar-Svavar) er í því þriðja með 22,29 stig.

Úrslit leikja í 2. umferð og staðan í sveitakeppninni eru hér 

Butler í fyrri hálfleik er hér og í seinni hálfleik hér.   Staðan í butlernum eftir 2 umferðir er svo hér


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing