Félög
31.1.2014
Eins kvölds á Suðurnesjum og Dagskráin liggur fyrir
Að bridgehátið lokinni var eins kvölds tvímenningurtil að hita upp fyrir átökin á Suðurnesjum Úrslit frá 30.jan eru hér.
Siðan vil ég minna á að við erum að fara að byrja sveitakeppnina hjá okkur og verður hún 4 kvöld. Þið getið séð dagskrá hér.
Síðan er bara að mæta hress og kát næsta fimmtudag og alltaf heitt á könnunni.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30