Félög
7.2.2014
Suðurnesjafréttir
Aðalsveitakeppni á suðurnesjum er hafin og erum við í ár með þetta sem sveitarokk með Imp´s fyrirkomulagi. Mótið byrjar vel fyrir Svavar og Jóhannes og fast á hæla þeirra koma feðgarnir Kalli og Kalli ásamt Degi og Bjarka. Mótið er fjögurra kvölda og er því allan febrúar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði