Félög
14.2.2014
Vesturlandsmót í sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni verður haldið á Hótel Hamri helgina 15. og 16. febrúar. Keppni hefst klukkan 10:00 báða dagana, skráning hjá Ingimundi, zetorinn@visir.is eða 8615171 4 efstu sveitirnar komast á Íslandsmót.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.