Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.2.2014

Akureyrarmeistarar í sveitakeppni 2014!

Lokakvöldið með síðustu tveimur leikjunum var mjög spennandi enda mættust tvær efstu sveitirnar í þeirri fyrri. Sveit myvatnhotel.is vann inbyrðist leikinn við sveit Stefáns Sveinbjörnssonar og skaust upp fyrir á ný. Í  lokaumferðinni vann svo sveit Stefáns en myvatnhotel.is tapaði í fjölskyldudrama.

Akureyrarmeistarar í sveitakeppni 2014 urðu þá Stefán Sveinbjörnsson, Kristján Þorsteinsson, Pétur Guðjónsson og Pétur Gíslason. Til hamingju!

Allt um mótið og butlerinn má sjá hér

Næsta mót er þriggja kvölda tvímenningur svo um að gera að láta vita um þáttöku til Stefáns V (8984475)


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing