Félög
11.3.2014
Bridgefélag nýliða - úrslit 10. mars- næst spilað 27.mars
Spilað var á 6 borðum og efstu pör urðu:
1. 121 Óskar Ólafsson - Guðfinna Konráðsdóttir
2. 119 Unnur Bjarnadóttir - Valgerður Karlsdóttir
3. 111 Fanney Júlíusdóttir - Eygló Karlsdóttir
4. 110 Kristín Bjarnadóttir - Rán Sturlaugsdóttir
5. 109 Haukur Magnússon - Hrefna Harðardóttir
Hér má sjá úrslit og spil frá spilakvöldi 10. mars
Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 27. mars kl. 19 í Síðumúla 37.
Sjá einnig heimasíðuna á facebook, myndir væntanlegar. Endilega gangið í hópinn:
https://www.facebook.com/groups/1395240690728458/
Heimasíða Bridgefélags nýliða http://bridge.is/felog/reykjavik/bridgefelag-nylida/
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði