Félög
4.3.2014
BH: Gunnlaugur og Kristján Már unnu Aðaltvímenning BH 2014
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson stóðu uppi sem sigurvegarar í Aðaltvímenningi BH.
Þeir leiddu mótið frá fyrsta kvöldi og létu aldrei forystuna af hendi.
BH hefur gert breytingu á dagskránni. Næstu 4 mánudaga verða spilaðir einskvölds tvímenningar þar sem sérstök verðlaun verða veitt fyrir 3 bestu kvöldin af 4.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.