Félög
7.3.2014
Aðaltvímenningur á fullu á Suðurnesjum
Aðaltvímenningur 2014 er hálfnaður. efstir eru þeir Garðar og Svavar með 58% skor. á hæla þeirra koma Gunnar og Garðar Þór með 56.7% skor.
Öll úrslit má sjá hér Því miður erum við ekki með spilagjöf því við handgefum í þessu móti.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði