Félög
21.3.2014
Bridgefélag Selfoss: Íslandsbankatvímenningur hafinn
Búið er að spila 1 kvöld af 3 í Íslandsbankatvímenningnum. Það mættu til leiks 12 pör og eru Björn Snorrason og Gunnar Þórðarson efstir með +29. Í öðru sæti eru Össur Friðgeirsson og Karl Þ. Björnsson með +19 og í þriðja sæti eru Kristján Már Gunnarsson og Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir með +17. Nánar um öll úrslit og spilagjöf á ţessari siðu.
Viđburđadagatal
27.12.2019
30.12.2019
3.1.2020
4.1.2020
17.1.2020
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.