Félög
6.4.2014
Úrslit í Halamótinu 2014
Hið árlega Halamót fór fram að Hala í Suðursveit helgina 5-6 apríl. Spilaður var barómeter, allir við alla, þrjú spil í umferð og mættu 23 pör til leiks. Sigurvegarar urðu Björn Ingi Stefánsson og Þórður Ingólfsson eftir harða keppni við Þuríði Ingófsdóttur og Pálma Kristmannsson sem enduðu í öðru sæti. Mjög glæsileg verðlaun voru veitt og fá sigurvegarnir m.a. frítt á næsta mót + gistingu og uppihald. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hornafjarðar.
Atugið að spil 69 var handgefið og spilagjöfin sem kemur fram hér því ekki rétt.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir