Félög
15.4.2014
Vormót B.A.
Síðasta mót vetrarins hjá B.A. er þriggja kvölda impatvímenningur þar sem einnig er dregið í sveitir. Eftir fyrsta kvöld eru efstir þeir Stefán Sveinbjörnsson og Kristján Þorsteinsson þó að Víðir Jónsson og Helgi Steinsson séu með jafnmarga impa. Það er svo sveit Unu Sveinsdóttur sem leiðir sveitakeppnina.
Sjá nánar hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30