Félög
24.4.2014
Heimir og Árni Már efstir á sumardaginn fyrsta
Hjá Bridgefélagi Kópavogs var sumrinu var fagnað með eins kvölds tvímenningi sem var spilaður á 6 borðum. Heimir Tryggvason og Árni Már Björnsson urðu hlutskarpastir eins og má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs
Fimmtudagana 01 og 08 maí verður tveggja kvölda Vortvímenningur með frjálsri mætingu þannig að þau pör sem mæta bæði kvöldin spila til verðlauna.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.