Félög
29.4.2014
Vormót B.A. og 1.maí á Dalvík
Þá er lokið síðasta stærra móti vetrarins hjá B.A. en ýmislegt breyttist 3. kvöldið. Impatvímenninginn unnu Kristján Þorsteinsson og Stefán Sveinbjörnsson en sveit Sveinbjörns Sigurðssonar varð efst í sveitakeppninni.
Sjá nánar hér.
Þann 1.maí er svo árlegt tvímenninsmót á Dalvík sem hefst kl.10 en skráning er hjá Frímanni í síma 8678744
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði