Félög
9.5.2014
Sigmundur, Hallgrímur og Kristján unnu Vortvímenning BK.
Vetrarstarfi Bridgefélags Kópavogs lauk í gær með tveggja kvölda Vortvímenningi. Spilaður var Howell-tvímenningur á 7 borðum og urðu Sigmundur Stefánsson og Hallgrímur Hallgrímsson hlutskarpastir en Kristján Snorrason leysti Hallgrím af seinna kvöldið. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Stjórn og keppnisstjóri þakka öllum sem komu og spiluðu í lengri sem styttri tíma í vetur og hlakkar til að sjá ykkur sæl og sólbrún að hausti.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði